Velkomin í golfhermi

Golfbraut er staðsett að Suðurlandsbraut 4, inngangur Hallarmúlamegin / við hliðina á veitingastaðnum Lemon.

Við bjóðum upp á nýjustu gerð golfherma frá Trackman, sem eru sérstaklega hannaðir fyrir notkun innandyra.

Við byrjum með 3 golfherma, en stefnt er á að fjölga þeim síðar.

Bóka hermi

Hleð inn ...

Áskriftakort

tracmanvorumynd

Áskrift

60 skipta kort í golfhermi

300.000 kr.246.000 kr.

tracmanvorumynd

Áskrift

30 skipta kort í golfhermi

150.000 kr.135.000 kr.

Kynning á Trackman

Hér getur þú kynnst Trackman  golfhermum frekar og þeim möguleikum sem í boði eru.

Verðskrá

  • Verð fyrir kl. 16 á virkum dögum 4.000 kr. klst
  • Verð eftir kl. 16 á virkum dögum og um helgar 5.000 kr. klst
  • 30 skipta kort 135.000 kr
  • 60 skipta kort 246.000 kr

Um okkur

Golfbraut er sjálfstætt starfandi golfhermaaðstaða Golfklúbbs Brautarholts, opin öllum. Golfbraut er staðsett að Suðurlandsbraut 4, inngangur Hallarmúlamegin / við hliðina á veitingastaðnum Lemon.

Umgengnisreglur

Almennt er ekki starfsmaður frá okkur á staðnum. Við biðjum golfara að mæta tímalega og lágmarka truflun ef golfhermar eru í notkun. Vinsamlega virðið tímamörk gagnvart þeim sem eiga bókaðan tíma á eftir.

Einungis er heimilt að nota hreinar hvítar kúlur án tússmerkinga, hreinar kylfur og skó.

Vinsamlega slökkvið á golfhermi eftir notkun með því að ýta á rauðan takkan, ef enginn er mættur á eftir ykkur. Setjum rusl og drykkjarumbúðir í viðeigandi ruslafötur.

Golfbraut
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.